12.9.2008 | 17:22
Tilkynning
Kæru skólasystkini,
Nú er búið að opna grúbbu fyrir árgang "75 á Facebook.. eða Fésbók eins og sumir kalla það, þannig að nú er um að gera að skrá sig í grúbbuna svo við getum haldið áfram að vera í svona frábæru sambandi eins og sýnt og sannað hefur með þessari síðu hér
Grúbban á facebook er lokuð almenningi.. þannig að einungis meðlimir geta séð grúbbuna og myndir þar inná, ég er að vinna í því að færa allar myndir inná síðuna as we speak.. svo það er um að gera að fara skoða hvað er komið inná hana.
Eitt líka sem þarf að koma fram er að þið þurfið að vera skráð í Iceland Network til að hægt sé að bjóða ykkur í grúbbuna.. þannig að Karl Friðrik og Helga Dóra... redda því núna, því ég gat ekki boðið ykkur í hana áðan
Meira var það nú ekki, skjáumst gott fólk
Elísabet Lára
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhh, þarf ég þá að fara að opna fjésið aftur??? Var búin að loka því.. Ekki að fíla þetta.....
En sjáum til.....
Helga Dóra, 12.9.2008 kl. 17:36
Ekkert svona bull Helga mín... það lokar engin fésbók!
Öldusel Árgangur "75, 12.9.2008 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.